Svona í tilefni þess að ég er búin að fá nýju myndavélina ákvað ég að deila með ykkur nokkrum myndum - flestar teknar síðustu helgi þar sem Sunna og Árni voru nýkomin heim frá Grænlandi.

Bræðurnir í góðum gír

Stjáni

Ragnhild og Hössi - verðandi foreldrar

Árni - duglegur að safna skeggi úti í Grænlandi

Sunnydale - tókst ekki að safna neinu skeggi í Grænlandi

Þessi er svo tekin á Lækjartorgi síðustu helgi þegar ég og Bjögga ferðuðumst um bæinn í blíðviðrinu með fjögur börn í farteskinu!

Bræðurnir í góðum gír

Stjáni

Ragnhild og Hössi - verðandi foreldrar

Árni - duglegur að safna skeggi úti í Grænlandi

Sunnydale - tókst ekki að safna neinu skeggi í Grænlandi

Þessi er svo tekin á Lækjartorgi síðustu helgi þegar ég og Bjögga ferðuðumst um bæinn í blíðviðrinu með fjögur börn í farteskinu!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home