föstudagur, júní 25, 2004

DJÖFULSINS ANDSKOTANS
....ógeðis veður er úti núna!! Ég er ekki að fíla þetta - rok og rigning- ég var næstum búin að gleyma að veðurguðirnir gætu verið svona ósmekklegir!!! Get ekki sagt að spenningurinn yfir að vera að fara að tjalda í svona veðri sé að drepa mig......tala nú ekki um þar sem að venjan er að vera fínt klæddur í svona brúðkaupum - mig langar ekkert til þess að drepast úr kulda í kjól bara af því að fólk ákvað að gifta sig á svona óheppilegum tíma!!


Hér má sjá dagskránna á Skógum...svona til þess að þið sjáið aðeins hvað verður um að vera! Annars misstum við af flest öllu í fyrra en það skipti nú ekki öllu máli - partý tjaldið stóð nefninlega fyrir sínu :o)

Skógar 2.-4. júlí 2004
Föstudagur:
15:00-00:00 Mæting
00:00 óvænt uppákoma
Gleði fram eftir nóttu

Laugardagur:
13:00 Ratleikur
17:00 Skógaleikarnir
19:00 Grill
21:00 Brekkusöngur
Taumlaus gleði fram eftir nóttu

Sunnudagur:
Pakka saman og fara heim

SKÓGA-CREWIÐ
Að sjálfsögðu er einvala lið í skógahópnum þetta sumarið:
--Erla Perla
--Arna Parna
--Bjúgusinn
--Herdís the wife of Himmi Bóner
--Himmi bóner (skiljist að vild)
--Danni bóner (skiljist að vild)
--Gunni Vegamót
--Matti sóðakjaftur
--Árni Dannabróðir
--BubbiEllinn (með fyrirvara að fært verði frá Akureyri)
--Beta Vís og fylgdarlið

Ekki hafa fleiri staðfest komu sína í augnablikinu en hópurinn lítur vel út og er ekki von á öðru en að helgin verði enn betri en síðast!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home