fimmtudagur, apríl 10, 2003

Úfff þetta er búinn að vera svoooo lýjandi dagur.....held ég verði að fá mér einn bjór eða svo á eftir. Þurfti fyrst að vakna eldsnemma til að halda fyrirlestur....alveg æði...og svo þegar var búið að halda okkur í fyrirlestramaraþoni klukkutíma lengur en tíminn átti að vera...dreif ég mig í Bónus því að ég var svvooooooo svöng og ætlaði nú heldur betur að fá mér uppáhaldssnarlið mitt: BRAUÐ MEÐ SKINKU OG OSTI HITAÐ Í OFNI OG BÓNUS KARTÖFLUSALAT MEÐ OG KÓK MEÐ KLÖKUM......en nei nei þá var EKKI til kartöflusalat frá Bónus heldur eru þeir bara farnir að selja frá einhverjum öðrum og hættir að framleiða sitt ....which means MY LIFE IS OVER....í alvöru sko...ég get ekki lifað án Bónus kartöflusalats....hef heyrt að Jóhannes sjálfur sjái um framleiðsluna....æi hann er kannski bara svona busy ljúfurinn að það er ekki tími....svo að nú mun ég láta lífið fyrir Jóhannes í Bónus!! Ok...þannig að ég keypti mér bara hambararborgara..Svo fór ég heim þar sem Lóa beið af því að við vorum að fá HEIMAPR'OFIÐ okkar.....og erum búnar að vera að í allan dag að reyna að klóra okkur fram úr því.....sko ég bara nenni ekki meiru....ætla bara að gera eitthvað skemmtilegt - jábbs...fá mér rauðvín (veit ég sagði bjór áðan en maður má nú skipta um skoðun!!). Ohhhh...þvílíkt líf

Eeeeeeen..........highlight dagsins var samt LEIÐARLJ'OS.........þvílík spenna...þvílíkt drama....þvílíkur harmleikur.....ég get svarið fyrir það að ég vildi að næstu sjö dagar væru bara virkir dagar svo að ég geti horft á leiðarljós á hverjum degi....helvítis helgar...þá er bara fótbolti ---- og við vitum nú öll hvað kemur fyrir fólk sem horfir of mikið á fótbolta!!!

Rebbekkekka kláraði prófin í morgun....oooo...hún er svo mikil budda - nú er hún bara að djamma einhversstaðar með Hönnu Dóru ....og eflaust að höstla einhvern saklausan HR-ing...ja eða KR-ing hhahahaha með sóðakjaftinum sínum!!!

Æi ég nenni ekki að tala um neitt meira.....eða jú það var Snorri beibí sem á líka ammæli á morgun.......allir í rúmfatalagerinn með kökur!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home