föstudagur, desember 28, 2007

ALDREI ALDREI vinnur neinn sem ég vil að vinni. Hvorki í lottóinu, HM, Eurovision eða nokkru öðru.....nema núna - Margrét Lára Viðarsdóttir kosin íþróttamaður ársins 2007!!!!
Ég sem horfi varla á fótbolta...en vonaði samt að hún myndi hljóta titilinn enda vel að honum komin. Til hamingju Margrét Lára!

Kannski ég ætti að hætta að horfa á Eurovision, HM og allt hitt og þá kannski bara kannski vinnur fólkið sem ég held með!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home