fimmtudagur, desember 04, 2003

TILKYNNING
Valdimar Víðisson, maðurinn sem lýst var eftir á morgum bloggsíðum landans, er fundinn. Ég endurtek: er fundinn. Mikil gleði braust út meðal fylgismanna hans í gær en þá náðist loksins símasamband eftir ítrekaðar tilraunir. En með aðstoð manna á Hótel KEA, starfsmanna 118 bæði á Akureyri og í Reykjavík, stjúpsonar Valda og annarra bar leitin loksins árangur og vil ég þakka öllum sem að henni stóðu á einn eða annan hátt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home