fimmtudagur, desember 04, 2003

AUGLÝSING
Ef einhver er ógeðslega góður í Aðferðafræði III og það vill svo skemmtilega til að sá hinn sami hafi mikinn lausan tíma á höndum sér þessa dagana og er hugsanlega einmana þá er hér rétta svarið: Erla og Lóa munu með glöðu geði veita slíkri manneskju félagsskap og hlýju á nær hvaða tíma sólarhrings sem er....nema fyrir hádegi og eftir miðnætti.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home