miðvikudagur, júlí 30, 2003

Alveg merkilegt hvad vedurgudirnir turfa ad vera ohlidhollir Verslunarmannahelgum og odrum agaetis djamm-helgum. Hvad er tildaemis med vedrid tessa dagana og ekki er spain miklu betri......ekki tad ad vedrid hafi had snilldar kountryhelgi sidasta sumar :o) Svo er allt gaman i godra vina hopi.....samt betra ef madur hefur heimahus til ad hlaupa ?!!!!

EnglaralheimsmadurinnVid Rebekka og Eva Maria komumst ad tvi a Sunnudagskvoldid sidasta tegar vid vorum ad fa okkur sidasta bjor helgarinnar a Vegamotum ad Englar Alheimsins hafa alid af sér menn sem hljota ad dast mjog af akvednum atridum i myndinni. tannig var nefninlega mal med vexti ad rétt hja okkur sat nokkud skuggalegur madur...ja kannski ekki skuggalegur en undarlegur engu ad sidur med mikid har og mikid skegg - hefdi getad verid misskilinn listamadur....allavegana misskildum vid hann tegar hann var ad reyna ad starta samraedum vid okkur......hmm ja kannski var tad nu reyndar viljandi sem vid skildum hann ekki....hann var nebbninlega ekki tessi typa sem madur nennir ad spjalla vid a kaffihusi ....ja og hvergi annarsstadar held ég. En allavegana tessi agaeti madur, sem vid komumst ad ad var ekki misskilinn listamadur heldur Engill Alheimsins med nokkrar lausar skrufur, hafdi semsagt pantad sér mat og tilheyrandi fyrr um kvoldid og hafdi lokid vid ad svolgra i sig tveimur hvitvinsfloskum af dyrustu tegund...og snikt nokkrar sigarettur af mér.....nu tegar hann var buinn ad eta naegju sina stod hann bara upp og labbadi ut.....dadadadada en svoleidis ma ekki gera tho madur sé Engill Alheimsins svo starfsfolkid elti hann ut a gotu og kom honum aftur inn.........enda hefdi hann nu varla getad farid langt jafn valtur og hann var. Eftir toluvert langar vidraedur vid manninn komust tau ad tvi ad fatt var um fina sedla hja herranum.....og tvi var brugdid a tad rad ad hringja i laganna verdi og lata ta um ad koma honum til hjalpar. Raddir heyrdust a svaedinu ad sa hinn sami hefdi leikid tetta eftir a fleiri stodum en Vegamotum ---- kannski tetta verdi svona hja okkur blanka folkinu innan tidar......hver veit?!!!!


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home