mánudagur, ágúst 11, 2008

Komin heim frá Skotlandi!

Anyways....næstu helgi eru kántrýdagar á Skagaströnd....eeeeeen þá eru líka Listadagar í gamla frystihúsinu sem að ég og María "frænka" höfum verið að skipuleggja. Þar sýna nokkrir listamenn (áhuga og atvinnumenn) að sýna verkin sín. Ljósmyndir, málverk, teikningar, ljóð og tónlist.

Ég geri ráð fyrir að þið mætið öll. Frítt á tjaldstæðinu (sem er btw. í 1 mín. fjarlægð frá húsinu mínu), jafnvel pláss í garðinum hjá pabba....

Það verður að sjálfsögðu magnað stuð...tala nú ekki um ef að þið mætið!

Grill, gott veður og góðir listadagar.....væri endalaust glöð að sjá sem flesta og enn glaðari ef að einhverjir gætu mætt á föstudeginum og hjálpa við uppsetningu :)


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home