sunnudagur, júlí 06, 2008

Útileguhelgin mín varð að engu - enda ekki forsvaranlegt að ferðast í bíl þegar eldsneytisverðið er jafn hátt og raun ber vitni.
Í staðinn hafði ég það gott heima hjá mér, horfði á kvikmyndir, þvoði þvott, eldaði mat, las blöðin, drakk öl, át frostpinna og svaf.......

Þar sem að ég hef ekkert meira spennandi að deila með ykkur eftir helgina fannst mér rétt að gleðja augun og bjóða upp á myndasýningu úr fortíðinni - veit að sum ykkar hafa beðið spennt: (restin er á myndasíðunni)
0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home