sunnudagur, júní 29, 2008

Eins og svo margir aðrir fór ég á Náttúrutónleikana í gær. Ég hlakkaði til að sjá Björk á sviði.....lítur út fyrir að ég verði að hlakka til aðeins lengur þar sem að ég sá hana ekki á sviði en heyrði þó. Reyndar sá ég ekkert af tónleikunum en heyrði samt allt - svona var nú staðsetningin á okkur góð í dalnum. Það var samt stuð.









0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home