þriðjudagur, september 23, 2003

volla!! Tha er komid ad upphafi ferdasogunnar......Eins og allflestir vita kannski hofst friid mitt i gaer = manudag!! Nu herlegheitin hofust klukkan fimm a sunnudagsmorgun thegar nyja blaa skutlan min brunadi til Keflavikur i leifsstod med mig og Villa....eftir smavegis shoppingcrazy stund hja Erlu var stundin runnin upp og flug til Frankfurt var kallad inn. Rett adur hafdi eg hitt hann Grjona.....sem a.m.k. tid MA ingar thekkid....hann var a leid til Belgrad on mission for the Red Cross til ad skoda einhver jardsprengju svaedi thar og gefa skyrslu um astandid!!! Hugrakkur og heppinn madur tar a ferd. Tegar i velina var komid og naer allir komnir inn birtist i skyndingu madur...kominn a aldur...tiltolulega sjuskadur. Tegar eg verd hans vor stendur hann fyrir framan flugfreyjurnar og flugtjoninn med hendur a lofti eins og otindur glaepamadur.....nei tetta var ekki hrydjuverkamadur...heldur bara daemigerdur islenskur fylliraftur...sem hafdi maett adeins of snemma a vollinn og nad ad torga adeins og morgum afengum drykkjum......logreglan var kollud a stadinn...let hann blasa..og viti menn....greyid var of olvadur til thess ad mega taka flugid sitt!!!! Ja svona er tegar madur er ofurolvi klukkan half atta ad morgni til!!!!! En allavegana vid komumst til Frankfurt tar sem beid okkar atta tima bid.....geisp...ekki tad besta....en 'eg hins vegar gerdi mitt besta og torgadi c.a. einum bjor fyrir hvern klukktima sem eg turfti ad bida!!! En svo komumst vid i flugid til ljubljiana...eftir ad hafa naestum tvi ovart tekid flug til Braziliu.......klukkutima seinna vorum vid maett til elsku gomlu sloveniu og tar toku Arni og Matjash a moti okkur. Keyrdum svo hingad downtown...almost Reykjaviks laugavegur tar sem tengdo a ibud......eftir alla thessa longu ferd vr natturulega ekki um annad ad raeda en ad fa ser pinu pivo = bjor......og pinu raudvin svona til ad slappa af...hahahaha!!!
I dag......for eg natturulega og skodadi alla ljubljiana borgina hatt og lagt.....eda svona naestum tvi.....ju vid skruppum i supermarketinn svona til ad na i morgunmat og byrgja iskapinn upp af bjor......og svo drukkum vid bjor og horfdum a sjonvarpid....sko her er nefninlega fullt af stodvum og eg er bara med tvaer heima....ju eda trjar med Omega....og mer fannst mjog mikilvaegt ad kikja a urvalid sem tessar stodvar hofdu ad bjoda.....fann meira ad segja BOld and the beautiful a einni stodinni ...en ekkert leidarljos..sem var mikil synd!!! En ju svo kikkudum vid a Sveto ....slovena sem ad thjalfadi einu sinni islenska skidalandslidid....fengum okkur meiri bjor med honum og svo heim.....nuna eru c.a. kvoldmatartimi og Arni a fullu i eldhusinu ad utbua einhverja glaesimaltid!!!!

Eftir c.a. tvo daga munum vid svo fara til Kroatiu og sigla a einhverja paradisareyju tar fyrir utan...med okkar eigin ibud og allt sem til tarf. Vorum reyndar eiginlega haett vid ad fara tangad....aetludum i stadinn ad fljuga til Kritar fyrir 20 t'usund kall a mann med flugi, hoteli og mat......en sko hvad sem hver segir ta vissum vid ad vid aettum eftir ad eyda mun meiri peningum tar en i Kroatiu ....tannig ad vid haettum vid tad og heldum okkur vid fyrra plan....VISA kortid mitt tolir nefninlega taeplega mina eydslu og hvad ta tveggja annarra karlmanna!!!! En allavegana ta vona eg ad tid hafid tad nu gott tarna heima i kuldanum.....sem er allaf agaetur en mer finnst samt betra ad vera her i rumlega 25 stiga hita og sol....svona allavegana i tvaer vikurnar........laet heyra i mer ......svona ef taekifaeri gefst til kruttin min!!!!
THusund kossar fra okkur ollum herna i utlandinu