miðvikudagur, ágúst 13, 2008

Jæja jæja það held ég nú!

Nú þegar eru nokkrir búnir að tilkynna komu sína á Skagaströndina um helgina - mér til sérstaklega mikillar ánægju :)

Ég vil samt fá enn fleiri svo ég mælist til þess að þið rottið ykkur saman í bíla og brunið norður á föstudaginn (að rotta sig saman í bíla er umhverfisvænna, sparar pening, gefur góða möguleika á magnaðri stemmingu og söng)

Hlakka til að sjá ykkur

Erla Listadagaskipuleggjandi og áróðurskona fyrir mætingu á Skagaströnd um helgina

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home